Hreinn út í bæ

Það rann upp fyrir mér um leið og ég setti hausinn á mér undir sturtuna áðan að þetta var í annað skiptið í dag sem ég fór í sturtu.

Tvisvar í sturtu sama daginn.

Svona get ég verið flippaður.

Segi það og skrifa.

F L I P A Ð U R

Og núna.

Núna er ég ekki einu sinni heima hjá mér!

5 thoughts on “Hreinn út í bæ

 1. Flóki fiðurfés

  Ekkert smá flipp þarna á ferðinni! Er ekki næsta skref að kaupa mótorhjól og taka næstu 2 ár í að túra um heiminn?!?!?!?!?!?!

  Reply
 2. Allý

  Þetta kalla ég nú ekkert flipp miðað við að skella sér til Malmö frá Köben með dags fyrirvara. Það er sko flipp!!!!!!!!!

  Reply
 3. robbik

  Það er sami stigsmunur og að segja að eitthvað sé rugl, og skrifa það err – u – ell!!

  Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *