Föstudagsdress-ing

Hei þú!

Áður hef ég rætt um yfirnáttúrulegt tískuvit mitt hér. Nú er ég í Bianco strigaskóm, Diesel gallabuxum og Energie bol. Ég er með snert af hanakambi og drekk kaffið mitt úr mjólkurglasi, líkt og gert er í sveitum landsins.

Þar sem ég er að vinna núna er þetta ekki beint normið.

3 thoughts on “Föstudagsdress-ing

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *