Hafravatn

Kyrrlátt kvöld og hitastigið lafir í -5° C.

Ég og Manfrotto, sem einnig er þrífótur [haha], skruppum upp að Hafravatni í heiðarlegri tilraun til að taka myndir af norðurljósum.

Norðurljósin létu ekki sitt eftir liggja en það er skaðræðislega erfitt að mynda þetta fyrirbæri.

Where the city meets the sky
Horft til Reykjavíkur


Norðurljós, því miður ekki nægilega skörp mynd. Gengur betur næst!

Það er sérlega notarlegt að standa einn upp við Hafravatn í kolniðamyrkri og stara til himins. Þetta er mín sálfræðimeðferð. Vonandi gengur mér bara betur að mynda næst!

2 thoughts on “Hafravatn

  1. Hadda

    Fínt, flott, fullkomið… Þú leysir mig af í næstu næturmyndatöku með ljósmyndaranum frá London

    Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *