National Teatern

Svoooog.

Fór á stórtónleika með gömlu förtunum í sænska gleði- og rokkbandinu National Teatern í Kristinehamn um helgina. Þar voru þeir með slagara eins og “Livet är En Fest”, “Sent En Lördagskväll” og “Speedy Gonzales”. You get the point.

Speedy Gonzales fjallar (að mér heyrðist) um samhällsproblem og arbetslöshet. Hvernig lítil mexíkósk mús sem hleypur voðalega hratt getur hjálpað til með félagsvandamál Svía er einfaldlega ofar mínum skilningi.

Verð að viðurkenna að ég hafði aldrei heyrt um þessa hljómsveit fyrr en á laugardaginn. Ágætis afþreying svosum en engin ástæða til að fara safna plötunum þeirra.

Annað en Kalluri Vaanil:

[youtube:http://www.youtube.com/watch?v=qRGC9U-M9pA]

Þetta eru sko listamenn 🙂

3 thoughts on “National Teatern

  1. Jói

    Skv. Skyldi tískulöggu nr. 1, þá er ég flíspeysu týpa. Loksins kominn botn í það mál. Djíses hvað er rólegt hérna í vinnunni.

    Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *