Myndatími

Held það sé löngu kominn tími á að sýna ykkur eitthvað af þeim myndum sem ég hef verið að taka undanfarið.

Forces of nature
Strokkur að fara að gjósa.

Eruption
Strokkur í fullri reisn.

Bjánar í tívólí (mynd vantar).

Karl faðir minn þykir einn af þeim svölustu á Norðurlandi eftir að hann keypti sér Hondu Shadow móturhjól. Svart og króm er málið (mynd vantar).

Bachelorette
Rakst á Freydísi fallegu frænku mína í bænum áðan þar sem vinkonur hennar kappkostuðu við að gæsa hana.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *