London Funk Allstars

Er í augnablikinu að hlusta á sveitina London Funk Allstars.

Platan heitir því frumlega og skemmtilega nafni Flash Eating Disco Zombies versus the Bionic Hookers From Mars (útg. 1995) og inniheldur slagara eins og How To Be a Ninja in One Easy Lesson og Junkies Bad Trip.

Alveg útúrfönkuð plata.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *