Nýtt ár

Gleðilegt ár öllsömul.
Nýtt ár og nýjir tímar sagði maðurinn.

Hið daglega líf að komast í samt horf og dagarnir lengjast og rigningin með.

Hér eru 2 myndir sem ég tók um áramótin. Sú fyrri er af bróðursyni mínum pollrólegum á stofugólfinu heima hjá foreldrum mínum (lærði whita-balance trick sem ég nýtti mér ;)) og seinni myndin er af flugeldasýningunni.

A New Years Eve Boy

Happy New Year

Farið varlega.

3 thoughts on “Nýtt ár

  1. robbik

    Trikkið er að taka mynd af hvítu blaði, fara í white-balance og velja custom. Þar get ég síðan valið myndina af hvíta blaðinu þannig að vélin stillir white-balancinn upp á nýtt útfŕa því að þetta sé hvítur litur í þeirri birtu sem ég er í…
    Þú vissir þetta væntanlega 😉

    Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *