Hlífðu mér

Til að byrja með, 2 myndir.

Langisjór

Seljalandsfoss

Svo var ég í sakleysi mínu að vafra á Flickr þegar ég ákvað að kíkja á Flickr síðuna hans Jóa, þið getið ímyndað ykkur furðusvipinn þegar eftirfarandi skilaboð birtust:

Johat at Flickr
Sem sannkristinn þjóðfélagsþegn slökkti ég að sjálfsögðu um leið á Firefox vafranum, lokaði fartölvunni og kippti henni úr sambandi, brá mér síðan ögn útfyrir til að fá mér ferskt loft. Það er ekki á hverjum degi sem ég vafra næstum því algjörlega óvart inná óæskilegt efni.

3 thoughts on “Hlífðu mér

  1. Jói

    Uuh… ég á sko ekki Flickr síðu. Er ég best veit. Ég ætti kannski að kíkja á þessa, sem einhver virðist hafa stofnað í mínu nafni, virðist vera gott stöff á henni.

Comments are closed.