Reykjanestá

Það er eitthvað verið að skjóta á mig og spyrja hvort ég sé hættur að blogga og búinn að breyta robbik.net í einhverja myndasíðu.

Já, sennilegast bara.

Hér eru nokkrar myndir eftir dagsferð um Reykjanestá í dag.

Muddy Hot Spring

Reykjanesviti

Sea!

Happy at the Top

Rusty Ruins

Abandoned Cabin

Einhver sagði eitt sinn að mynd segði meira en þúsund orð. Hér eru rúmlega 6000 orð handa ykkur.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *