Herramenn i Terracotta

Djang, djang, djang, djang, eg skil ekkert hvad tu ert ad segja.

Erum staddir a Youth Hosteli i Xiamen, hofum nokkrar min adur en vid holum i taxa til ad keyra okkur ut a flugvoll tar sem leid liggur til Filippseyja i kvold.

Talandi um taxa ta hofum vid fengid okkar skerf af umferdarmenningunni i mid-Kina. I fyrst lagi rifa allir oryggisbeltin ur aftursaetinu til ad geta bolstrad all duglega med allskyns lodfeldum. Annarsvegar var tad bilstjorinn sem ok um med okkur einhverja fjallabaksleid a odru hundradi a vegi sem toldi taeplega ad fara yfir 30. Afturi satum vid og righeldum i lodfeldinn til ad skella ekki endalaust med hausinn i gluggann. Komum ut med hvita hnua og loku fulla af harum.

Hinsvegar var tad gaeinn sem tok hradbrautina. Tar er reyndar hamarkshradi 80 en hann er sennilega lesblindur tvi honum leid best a 150 med sina hvitu silkihanska. A sirka 135 tok hann fram ur loggunni svo hvein i og skildi hana eftir i reyk. Afturi sitjum vid med engin oryggisbelti og reynum ad stara helst a tearnar okkar frekar en hradamaelinn.

Borgin Xi’an er alika skitug og mengud og fataekt mikil likt og i Guilin. En Terracotta Warriors voru hreint ut sagt magnadir. Ekki beint slakur a tvi tessi Qin Shi Huang, tarna standa stytturnar i tusundatali, engar tvaer eins og allt utpaelt nidur i minnstu smaatridi.

Dagurinn i dag hefur fari ad rolta um Xiamen og Gulang Yo, sem er hobbinn okkar yfir til Filipseyja. Tessi borg er ogn skarri en taer sem vid hofum verid i hinga til, enda liggur hun vid strondina og her er vist heljarins haskoli og menningarsvaedi.

Annars er tad bara flug i kvold og svo 9 klukkutima fokkings naeturrutuferd til ad skoda eitthvad hrisgrjonagras. Gunnar er alveg helaestur i ad skoda tessi stra. Ef eg set eitthvad ut a tetta fae eg bara til baka ad tetta seu nu einu sinni staerstu og fallegustu hrisgrjonaakrar i heimi – og tott thott vidar vaeri leitad.

One thought on “Herramenn i Terracotta

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *