Hong Kong myndir

Er ég var að taka aðeins til í þeim hundruða spam kommentum sem hafa herjað á síðuna meðan ég var í Asíu ferðinni eyddi ég óvart út nokkrum af þeim síðustu alvöru kommentunum. Biðst velvirðingar á því og lofa að reyna gera þetta aldrei aftur. Er hálf freðinn eftir flugið hingað heim frá Hong Kong.

Ég tók rúmlega 600 stafrænar ljósmyndir í ferðinni, og nokkra myndir á filmu. Því munu næstu færslur væntanlega innihalda aragrúa mynda eftir því sem ég næ að upphlaða þeim á veraldarverinn.

Hér koma nokkrar Hong Kong myndir. Best að klikka á myndirnar til að fá nánari lýsingu á hvað í ósköpunum þetta er, eða fara hingað þar sem myndir úr ferðinni munu hlaðast smám saman inn.

Bank of China Tower

Hong Kong

Hong Kong Subway

Relaxing

Flying Dolphins

Flying Dolphin

Ocean Park

Panda

Convertible

Hong Kong city

Hong Kong Skyline

Hong Kong Skyline

Residential Building

Tian Tan Buddha

Tian Tan Buddha

Tian Tan Buddha

Temple Street Market

Hong Kong Restaurant

5 thoughts on “Hong Kong myndir

 1. Allý

  Ég er bara svo svekkt að hafa ekki fengið svar við spurningunni um höfnunartilfinninguna yfir að hafa ekki verið rænt á Filippseyjum.
  Mér fannst það nefnilega vel yfir meðallagi fyndið hjá mér

  Reply
 2. robbik

  Hehe, jú það er vissulega ákveðið svekkelsi að vera ekki nægilega góður kandídat fyrir næsta gísl mest eftirsóttasta mannræningja Filipseyja.

  Spurning hvort það hefði náðst að raka saman nægilega mikið af peningum fyrir lausnargjaldið mitt ef mér hefði verið rænt?

  Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *