Exótískur Langjökull

Ég skaust upp á Langjökul um síðustu helgi, ásamt að bruna um Borgafjörð og Hvalfjörð. Ástæða ferðarinnar var aðallega sú að ég vildi sýna nokkrum af samstarfsfélögum mínum skemmtilega hlið á Íslandi.

Hópurinn samanstóð af konu frá Suður-Afríku, einum Svía, þrem Íslendingum og tveim strákum frá Malasíu.

Ferðin var í alla staði mjög skemmtileg og ekki síst fyrir fólk sem var að sjá snjó í fyrsta skiptið fyrir nokkru síðan.

Hraunfossar

Barnafoss

Stuck!

Hvalfjörður

Hvalfjörður

A Tank

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *