Hei, ég vann!

Enn fleiri gleðifregnir úr herbúðum okkar landsbyggðafólks. Var að vinna ljósmyndakeppni á Flickr á vegum Lonely Planet, sem eru að sjálfsögðu bestu ferðahandbækur í heimi.

Þemað var “Reflections” og ég sendi inn Reed Flute Cave myndina mína sem ég tók í Kína í Janúar:

Reed Flute Cave 

Niðurstöðurnar úr keppninni má sjá hér. Fullt af mjög flottum ljósmyndum þannig að þetta gaf mér nett egó búst af ljósmyndalegu eðli…

5 thoughts on “Hei, ég vann!

  1. Jón Fannar

    Til hamingju. Koddu til westfjarða, nóg af myndefni hér, meira að segja fyrir utan mig

    Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *