Windows 7 eða KDE

Ok. Windows 7 er næsta útgáfa af Windows sem á að taka við af Vista (sem floppaði algjörlega). Hér er myndband þar sem grunlausir notendur halda að KDE sé nýja útgáfan af Windows…og missa vatn yfir hvað notendaviðmótið er auðvelt og þægilegt. KDE er eitt af mörgum gluggakerfum til handa fyrir Linux notendur.

Linux stýrikerfið lítur betur út, virkar betur, er frítt af vírusum og rokkar í alla staði. Windows er úti. Baráttan um skjáborðin í framtíðinni er á milli Linux og Makka.

Staðreyndin er að Microsoft er sífellt að rembast við að koma fram með nýjungar sem hafa verið til staðar fyrir open source notendur í marga mánuði 🙂 En ef ykkur langar að vita það þá nota ég Gnome dags daglega…en ég hef valið.

One thought on “Windows 7 eða KDE

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *