Gá til veðurs

Að gefnu tilefni þarf ég að vita hvernig veðurspáin er seinnipart á morgun.

Á mbl.is má sjá eftirfarandi:

Veður á mbl.is

Veður á mbl.is

Á visir.is má svo finna eftirfarandi veðurspá fyrir morgundaginn:

visir.is veður

visir.is veður

Hér munar heilum 13° á Celsíus kvarðanum á veðrinu á Akureyri  – veit að visir.is segir klukkan 12 en mbl.is klukkan 19. Samt er textalýsing á báðum miðlum nákvæmlega eins.

Er þetta til fyrirmyndar? Af hverju sleppa þessir miðlar ekki bara veðrinu í staðinn fyrir að vera með eitthvað drasl?

3 thoughts on “Gá til veðurs

  1. robbik Post author

    haha, þessi frétt birtist á næstum sama tíma og þessi færsla 😛

    Velti því samt fyrir mér af hverju mbl.is er að birta veðurgögn vitandi að þau séu röng! Það þykir ekki smart innan okkar geira að birta gögn sem er vitað að séu röng…

    En nei, ég stefni á að fara norður á morgun.

    Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *