About

Fæddur á Akureyri 1978 þar sem ég dvaldist allt þar til lok MA tímabilsins. Svíþjóð var valin sem næsti dvalarstaðir þar sem ég stundaði nám við HIS. Bjó í Reykjavík í nokkur ár en gafst upp á því og bý nú á Akureyri og starfa sem tölvunarfræðingur á daginn og ofurhetja á kvöldin og um helgar.

Svona, líf mitt í þrem setningum.